Karlakór Vopnafjarðar

stofnaður 2011

Tónleikahald kórsins

,

kórinn á tónleikunum í Laugarborg 6 nóvember 2015

Tónleikahald kórsins

29 janúar: FRESTAÐ. Það komu ekki nógu margir.
5.febrúar: æfðum Sveinar kátir, Dagur er nærri, Finlandía,  Undir Svörtudröngum, Mannsöngur (nýtt)
12.feb. Æfðum aðeins salmar fyrir Kaffihúsamessa. 10 mætti.
26. febrúar: 10 mættu. Æfðum Dagur, Undir Svörtudröngum, Undan stórasteini, Tröllaslagur, og Mannsöngur
4. mars: Æfðum Sveinar kátir, Dagur, Undir svörtu, Undan stórasteini, Tröllaslagur,Vakna Dísa, Land míns föður, Rósa-Marí, Ég man það enn.
11. mars Æfðum Íslands farsælda frón, Tröllaslagur Vakna Dísa, Land míns föður, Rósa-Marí, 'Eg man það enn, Undan stórusteini, Það sér mig engan sýta
18. mars: Æfðum Tröllaskagu Dagur er, Sveinar, Finlandia Mannsöngur, Rósa-Marí Engan grunar, Undan stórusteini, Undir svörtudröngum. Land míns föður
25. mars: Æfðum öll samkórslög nema An díe Musik (aðeins einn 1. bassi)
22. apríl Kór skipt í  fjórum.
24. apríl raddæfingar
6. maí Æfðum Farsælda frón, Tröllaslagur, Dagur er, Sveinar Kátir, Finlandia, Mannsöngur, Rósa-Marí.Enga grunar, Undan stórusteini, Undir svörtu dröngum Yrði það
13. maí Æfðum Yrði alla leið, Mannsöngur, Dagur er nrri, Ísland farsælda, Tröllaslagur, Rósa-Marí, Enga grunar, Undir stóru, og NÝTT Cwm Rhondda.
20 maí Æfðum öll karlakórslögin, einnig land míns, O nata lux, Ég vil lofa, Yrði það. (í félagsheimilinu) 
27. maí: Æfðum öll karlakór lög nema Sveinar kátir og My Lord, Einnig öll samkorlög nema Zigeunerleben og Við gengum tvö.
sunnudag 9. júni : allt prógramm nema Dagur er nærri


Syngjum í Sundabúð laugardaginn 15. júni kl.16
Upphitun kl. 15.30 í safnaðarheimilinu


Wales 2024


Ísland farsælda frón
Undir Svörtudröngum
Mannsöngur (Sigurður Águstsson) 
Finlandía (Sibeliús)
Sveinar kátir syngið
My Lord what a morning!
Undan stórusteini  (Jón Múli)
Tröllaslagur (Voces Thules)
Dagur er nærri (Handel)
Engan grunar álfakóngsins mæða
Rósa-Marí

Cwm Rhondda  


Samkórs lög

Zigeunerleben
An die Musik
Vakna Dísa
Við gengum tvö
Good News
An Irish Blessing
Það sér mig engan sýta
Ég vil lofa eina þá 
Land míns föður
O nata lux
Yrði það ei dásamlegt! 
Ó Guð vors land


tónlistarskóli      hafðu samband     kirkjukór

web counter
web counter