Tónleikahald karlakórsins

Kórinn var stofnaður í 2011

13 Apríl 2012 Sameiginleg tónleikar með Drifandi frá Egilsstaðir í félagsheimilinu (einsöngur Baldvin Kr Baldvinsson)
26 Apríl 2012 Kórahátíð  (ásamt Kirkjukór og Barnakór)

19 Apríl 2013 Kórahátíð í félagsheimilinu  (ásamt Kirkjukór og Barnakór)
21 Apríl 2013 Tónleikar með Kirkjukórnum í Þórshafnarkirkju

23 Apríl 2014 Kórahátíð í félagsheimilinu  (ásamt Kirkjukór og Barnakór)
26 Apríl 2014 Tónleikar í Þorgeirskirkju kl.14 og Skjólbrekku kl.20

15 nóvember 2014 Sameiginleg tónleikar með Drífandi í Egilstaðakirkju

10 apríl 2015 Kórahátíð í félagsheimilinu  (ásamt Kirkjukór og Barnakór)
11 apríl 2015 Tónleikar á Fáskrúðsfirði (í grunnskólanum)

6 nóvember 2015 Tónleikar í Laugarborg Akureyri.
(í fyrsta sinn var kórinn einn á ferð og sungu 21 lög)

16 apríl 2016 Tónleikar ásamt kirkjukórnum kl.15 í Guðríðarkirkju í Grafarholti, Reykjavík
20 apríl 2016 Kórahátíð ásamt barnakór og kirkjukór kl.20 í félagsheimili
23 apríl 2016 Tónleikar í Egilstaðakirkju ásamt kirkjukórnum kl.15

29 mars 2017  Kórahátið í félagsheimilinu kl.20 (ásamt Kirkjukór og Barnakór)
1 apríl Tónleikar ásamt Kirkjukór á Hafnarkirkju kl.15
22 apríl 2017   Heklumót á Dalvík (Karlakóramót)

25 nóvember 2017 Tónleikar ásamt Kammerkór og Kirkjukor Egilstaðarkirkju og fl. í tilefni afmælis hans Jóns Þórarinssonar (fæddist 1917)

24 febrúar 2018 "Hæ tröllum!" í Glerákirkju ásamt fleiri karlakórar
8 apríl 2018 Kórahátíð á Vopnafirði (ásamt Kirkjukór og Barnakór) kl.16
13 og 14 apríl 2018 Kórferð til Færeyjum Tónleikar ásamt Kirkjukór í kirkjum á Klaksvik og í Torshavn.
16 júni 2018 Aldarminningar tónleikar í félagsheimilinu ásamt kirkjukórnum. kl.15.30

19. apríl 2023 Tónleikar ásamt samkórs í félagsheimilinu kl.20
1. maí 2023 Tónleikar ásamt samkórs í kirkjunni á Þórshöfn kl.17

12. júni 2024 Tónleikar ásamt samkórs í félagsheimilinu kl.20
23. júni 2024 Tónleikar ásamt samkórs í kirkjunni á Þórshöfn kl.18

29. júni Tónleikar ásamt samkórnum kl.15 í Guðríðarkirkju í Grafarholti, Reykjavík
1. júli 1014 Kórfeð til Wales og Englands
3. júli 2024 Tónleikar ásamt Karlakór Colwym Bay í St John´s Church Llandudno kl.20
5. júli Tvenna stutt framkomu asamt samkórs á Llangollen í Wales
6. júli ´Tónleikar í Wesleyan Hall Chester kl.15

  
Lögin sem kórinn hefur sungið síðan 2011  

heim