Kór Hofs- og Vopnafjarðarkirkju
2019

  

Áætlun fyrir
vor 2020

 1.feb Æfðum öll lögin nema An die Musik og Good News.
22 feb Æfðum öll lögin nema Funiculi.

 

Næsta tónleikar æfing er á laugardaginn  7. mars í félagsheimilinu (ef hægt er).
Klædd í tónleikarföt: allsvart.
TENOR séræfing kl.11
ALT rödd séræfing kl.11.30
ALLIR: kl. 12.00.
Hlé kl. 13.00
ALLIR: kl.13.30 - 14.30
Ljósmyndatöku kl.14.30.

Athugið að tónleikaræfingar i mars eru þrjú: 7 mars, 21 og 28.
Æfing 28 mars er í Þórshafnarkirkju


Hér að neðan er ég búinn að raða kórinn upp.
Þar eru smá breytingar frá æfingin á laugardaginn 22 febrúar.
Endilega skoðið þetta og láta mig vita ef þið sjáið villur.

SAMKÓR í APRÍL

SAMKÓR í JÚLÍ


Hérna er falleg og hátíðlegt mynd af samkórnum í 2018 sem ég sendi til Llangollen.

The Samkór Vopnafjarðar in 2018 when we were preparing for our trip to the Faro Islands.


T'ÓNLEIKAR DAGSKRÁ
Ljósbrá
An die Musik
Good news
An Irish Blessing
Zigeunerleben
Þú fagra mynd
Ég vil lofa eina þá
O nata lux
Funiculi - funicula
 
aukalag
Ó Guð vors lands


tónlistarskóli      karlakor