Kór Hofs- og Vopnafjarðarkirkju
2019

  

Áætlun fyrir haust 2019

2. okt. Æfðum Ljósbrá, An die Musik, Good news. Zigeunerleben Þú fagra mynd, Ég vil lofa (byrjun) en aðeins 1 karlmaður mætti.
9.okt. Æfðum Ljósbrá, Good news, Þú fagra mynd, Ég vil lofa (alla leið) og Nata lux.
16 okt. Við æfðum Ljósbrá, Nata lux, Funiculi, Irish Blessing, og Zigeunerleben
23. okt: Æfðum öll lögin nema Funiculi
10. nóv: tókum upp Ljósbrá, Þú fagra mynd og Ó nata lux í félagsheimilinu

Næsta æfing: miðvikudaginn 13 nóvember. Æfum þá fyrir Aðventuhátíð á 8.desember

Það verður ekki fleira tónleikaræfingar fyrir jól. Byrjum aftur seint í janúar.


T'ONLEIKAR DAGSKRÁ
Ljósbrá
An die Musik
Good news
An Irish Blessing
Zigeunerleben
Þú fagra mynd
Ég vil lofa eina þá
O nata lux
Funiculi - funicula
 


tónlistarskóli      karlakor