Wales ferð 30. júni til 7. júli 2024

Dagskrá gæti breyst!


Sunnudaginn 30. júni
Flogið til Manchester. kl.8. Komu  11.40

Förum í Arndale Centre í Manchester

Gistum á Chester
DoubleTree by Hilton Hotel Warrington Road Hoole Chester CH2 3PD
2 mílar frá Chester City Centre

 

mánudaginn 1. júli

frjals dagur í Chester
Cathedral discovery tour kl.14.
Kvöldsöngur í dómkirkjunni  kl.17.30


þriðjudaginn 2. júli

Förum á bátarferð (AngloWelsh) á Pontcysyllte Aqueduct (nálægt Llangollen)
60 mínutur ferð frá Chester
Ferðin byrjar 9.45
2 tíma ferð til Bryn Howel og til baka. (11 mílar)


Skoðum Chirk Castle
eftir hádegi  (aðeins 10 mínutur frá Pontcysyllte aqueduct)


 

miðvikudaginn 3. júli

Llandudno


Skoðum Conwy kastill  (opið 9.30) kannske 10-12


St Tudno´s kirkja (opið 9 til 17)
(Það er messa í kirkjunni kl.10 á miðvikudögum)
eða/og farið í sólbað á ströndinni?

North Shore Beach Llandudno

TÓNLEIKAR 1. í St. John´s kirkju Llandudno
ásamt karlakórs Colwyn kl.20 - 21.30

Cor Colwyn í 2023 fyrir utan St John´s kirkju


fimmtudaginn 4. júli

frjáls tími í Chester
(orgel tónleikar í dómkirkjunni kl.13.10.)



og/eða heimsókn til Chester Zoo

 

föstudaginn 5. júlí

"Chester art beat" 5. júli til 7 júli

Syngjum og hlustum í Llangollen festival.  (Beðið en eftir upplýsing)



 

laugardaginn 6. júli

Chester Makers´ Market kl.10 - 16

TÓNLEIKAR 2 kl.15 á Wesley Church Centre í Chester.


 

kl.19.30 "Pink Floyd by Candlelight" tónleikar í Dómkirkjunni
"What the Floyd" tribute hljómsveit spilar. (fyrir þau sem hafa áhuga!)
"Money" á youtube

 
sunnudaginn 7.  júli

 Flogið heim frá Manchester flugvöll flogið 13.05 komu 14.50

 

heim