Wales ferð 1-8. júlí 2024

Dagskrá gæti breyst!


   mánudaginn 1. júlí
Flogið til Manchester.

Gistum á Chester

þriðjudaginn 2. júlí
Frjáls dag í Chester.
 Kvöldsöngur í dómkirkjunni (sem áhorfendur!) 17.30

miðvikudaginn 3. júlí
TÓNLEIKAR 1 í St. John´s Church Llandudno Wales.


St Tudno´s kirkja og kannske farið í sólbað á ströndinni


Skoðum Conwy Castle,
fimmtudaginn 4. júlí
Förum á bátarferð á Pontcysyllte Aqueduct (nálægt Llangollen)Skoðum Chirk Castleföstudaginn 5. júlí


Syngjum í kórkeppni á Llangollen festival. (Mixed Choirs).laugardaginn 6. júlí


TÓNLEIKAR 2 á Wesley Church Centre í Chester.sunnudaginn 7. júlí

Messa í dómkirkjunni á Chester


frjáls dagur í Chester

Um kvöldið:
"Choir of the World" keppni á Llangollen. (sem hlustendur!)

mánudaginn 8 júlí


Flogið heim frá Manchester

 

heim