Wales ferð 30. júni til 7. júli 2024


sunnudaginn 30. júni
Flogið til Manchester. kl.8. Komu  11.40

Förum í Arndale Centre í Manchester til kl.15.

Gistum á Chester
DoubleTree by Hilton Hotel
Warrington Road Hoole Chester CH2 3PD
3 mílar frá Chester City Centre

 

mánudaginn 1. júli

frjals dagur í Chester
Rútan af stað kl.11

Cathedral discovery tour kl.14.
Kvöldsöngur í dómkirkjunni  kl.17.30

Ef þú hefur áhuga á sögu bæjarins
Hér er kort sem sýnir allt sem hægt er að sjá í Chester

Rútan sækir okkur kl.16 en annars tökum leigubíll
Chester TAXI 01244 421 024
Kingkabs Chester 01244 343434
Empire taxis 01244 421 006
Hér er kort af taxi staðar í Chesterþriðjudaginn 2. júli

Förum á bátarferð (AngloWelsh) á Pontcysyllte Aqueduct (nálægt Llangollen)

40 mínutur ferð frá Chester
Leggjum af stað kl.8.45
Batarferðin byrjar 9.45
2 tíma ferð til Bryn Howel og til baka. (11 mílar)
Car Park Postcode LL14 3SG

Tökum nesti með til að borða á eftir bátarferðinni en það er einnig hægt að kaupa létt máltíðir í Chirk

Skoðum Chirk Castle
uþb.. kl.12.30
(aðeins 10 mínutur frá Pontcysyllte aqueduct)
postcode LL14 5AF
Rútan sækir okkur kl. 16.


miðvikudaginn 3. júli

Llandudno
Leggjum af stað kl. 10.00
Gleymið ekki tónleikarföt og möppur!
(einnig sundföt og sólarvörn)


Skoðum Conwy kastill   kannske kl. 11- 12.30
Rosehill Street Conwy LL32 8AY

einnig kannske

St Tudno´s kirkja (opið 9 til 17)
(Það er messa í kirkjunni kl.10 á miðvikudögum


Förum svo niður í bæ.
Rútan leggur á LL30 1YL (Mostyn Broadway Coachpark)
 Frjáls timi til kl.17,30
Kirkjan St John´s er stutt frá sjónum so hægt er að labba þangað.


Llandudno kort


Æfing kl. 18 í kirkjunni.
TÓNLEIKAR 1. í St. John´s kirkju Llandudno

Mostyn street LL30 2NN
ásamt karlakórs Colwyn kl.20 - 21.30

Rútan fer kl. 22.


fimmtudaginn 4. júli

frjáls tími
(það er t.d.orgel tónleikar í dómkirkjunni kl.13.10.)

en 15 manns fara í Chester Zoo
förum af stað kl.10.30
Rútan sækir okkur kl.15.


föstudaginn 5. júlí

kl.9  leggjum af stað til
Llangollens.
Gleymið ekki tónleikarföt og möppur!
postcode LL20 8SW

Dagskrá dagsins
Við erum hóp númer 516

Hittumst til að hita upp kl.11.15
1. kl.11.30 - 11.50 Global stage 
(Chloe Gibbons)

Hittumst  við rútan kl.14.20
Förum í rútunni niður í miðbæ þó það gæti verið einfaldara að labba. 
2. kl. 14.45 - 15. 05  Centenary Square
(John Gambles)
Klukkan hvað við förum er enn óljóst en kannske kl.15 eftir við höfum sungið.


 Kvöldið
Rútan sækir okkur kl.18.30

 Borðum saman í Opera restaurant í Chester kl.19
Rútan heim kl.10.

laugardaginn 6. júli

Morguninn: frjals
Chester Makers´ Market kl.10 - 16

Rútan fer kl.12.00 að Wesley Church Centre

TÓNLEIKAR 2 kl.15 á Wesley Church Centre í Chester.
Undirbúning kl. 12.30 í kirkjunni.

Tónleikar kl.15.
Rútan sækir okkur kl. 17.

15 manns eru að fara á Pink Floyd í dómkirkjunni.
Rútan sækir kl.19
 Rútan á eftir kl.22.

15 mNNA kl.19.30 "Pink Floyd by Candlelight" tónleikar í Dómkirkjunni
"What the Floyd" tribute hljómsveit spilar. (fyrir þau sem hafa áhuga!)
"Money" á youtube

 
sunnudaginn 7.  júli

Rútan fer kl.10.15 frá hótelinu

 Flogið heim frá Manchester flugvöll flogið 13.05 komu 14.50

 

tónlistarskóli    karlakór      kirkjukór