Lög til að hlusta á.

Tónlistarsaga undirbúning fyrir miðstigspróf

BAROKK 1680 - 1750

1. Bach Þýskaland (1685 - 1750)

Bach (1685 - 1750) samdi 6 Concerti sem er kallað Brandenburg. Hvert concerto er samið fyrir öðruvísi hljóðfæri.
Bach: Brandenburg Concerto No. 2 | Claudio Abbado & the Orchestra Mozart

2. Handel (1685 – 1749) Þýskaland en flutti til Londons

Zadok the priest at the coronation of Charles III.

Zadok prestur við krýningu Karls III.
Händel samdi þetta árið 1727 fyrir krýningu Georgs II. Það hefur verið notað í öllum krýningum síðan.


3. Vivaldi Ítalía (1678 – 1741) the Four Seasons  (Winter Spring Summer Autumn)
Vivaldi bjó í Feneyjum og spilaði á fiðlu og samdi míkið!
The Four Seasons, Violin Concerto in F Minor, Op. 8 No. 4, RV 297 "Winter": I. Allegro non molto Nils Erik Sparf  


KLASSISKT 1750 - 1830

4. Josef Haydn  Austurríki (1732 – 1809) tvö dæmi  I kalfi úr 4 . 

Haydn: Symphony No. 6 in D Major, Hob. I:6 "Le Matin" - 1. Adagio – AllegrotSir Neville Marriner

Haydn: Symphony No. 60 in C Major, Hob. I:60 "Il Distratto" - 1. Adagio - Allegro di molto Sir Neville Marriner

5. Mozart Austurríki (1756 to 1791)
kannske sitt best verk? sinfónia 40 (hann samdi 41)
Mozart - Symphony No 40 in G minor, K 550 – Brüggen
Oft er 1. kafli spilað of hægt en þetta á að vera allegro molto.

6. Beethoven Þýskaland (1770 – 1827)
Beethoven samdi 9 sinfóniur. Míkilvægasta eru 3, 5 og 9.
Beethoven: Symphony No.3, "Eroica"; Jarvi, DKB

 

Rómantikin og snillingar 1830 - 1914


7. Paganini Ítalía fiðlasnillingur (1782 – 1840)
Igor Oistrakh plays Paganini La Campanella (1964)

8. Franz Lizst Ungverjaland (1981 - 1886) píano snillingur (lærði hjá Czerny)
Evgeny Kissin La Campanella
Liszt útsetning af lagið Paganinis

Frábært túlkun þrátt fyrir nokkrar mistök seinna partinn. Þetta er í London Royal Albert Hall.

9. Frederic Chopin Póland (1810 – 1849) Etýður (Studies á ensku / Études á frönsku)
Etudes, Op. 10: No. 1 in C Major (Allegro) Zlata Chochieva

10. Tchaikovskí Russland (1840 – 1893) píanókonsert nr 1.
Tchaikovsky Piano Concerto No1 by Mikhail Pletnev (One of the best renditions)
Reyndu að hlusta alla leið (3 kafli)

Seinna Rómantík (1860 – 1914) 

Hljómsveitir eru stöðugt að stækka og verkin verða lengra og lengra í gegnum 19. öldina.

11. Rikard Wagner Þyskaland (1813 – 1883) ópera  tónskald

Stærsta ópera hans „Hringin“ er í 4 hlutum og tekur meira en tuttugu klukkustundir (4 kvöld) 

2. hlut heitir Der Valkure 

BBC Proms: Wagner - The Ride of the Valkyries

12. Tchaikovskí Russland (1840 – 1893) 4ða sinfónía (hann samdi 6)
P. I. Tchaikowsky: Symphony No.4 in F minor, IV: Allegro con fuoco, NPO/Ricardo Muti

 

Hárómantík (1890 – 1914)
13. Rakmanínoff
Russland píanisti (1873 – 1943) 3. píanó konsert (hann samdi 4)
Rachmaninoff: Piano Concerto No.3, Movement III, Finale, Alla Breve (Volodos)


14. Gustav Mahler
Austurríki (1860 – 1911) samdi 9 sinfóniur. 8. sinfónía þarf næstum því þúsund manns til að spila og syngja það. Lagið endast í 90 mínútur. Hér er lokahlutin.
Mahler: Symphony 8 - The amazing final part - Simon Rattle - National Youth Orchestra of GB

Rómantíkin splundrast 1914 

15. Stravinskí Russland (1882 – 1971) samdi Rite of Spring i 1912. 

Stravinsky The Rite of Spring Score Part 4
16. Schoenberg Austurríki (1874 – 1951) (tólf tón tónlist) Pierrot lunaire samið 1912 
Schoenberg Pierrot Lunaire Op. 21. 1. Mondestrunken. Partitura. Interpretación.

17. Varese  Frakkland 1883 – 1965 “tilraunar” tónskald
Varèse : Ionisation France musique concerts 
18. Prokofieff Russland (1891 – 1953).
Á Russlandi eftir byltingin í 1917 undir kommúnismi það var bannað að semja “tólftón” tónlist. Tónlist þurfti að vera skiljanlegt fyrir venjulegt fólk 
♫ Yuja Wang - Prokofiev : Toccata in D minor Op 11S

19. George Gershwin (USA) (1898-1937) píanisti (halft klassíkt en míkið djass áhrif
Yuja Wang & Wiener Philharmoniker - Rhapsody in Blue (George Gershwin)


“Pop” tónlist uppruninn
USA: áhríf frá þrælatónlist og blús Upprunnin af Blues, Soul, Gospel, Jazz og seinna pop einnig. Þetta tónlist er ekki skrifað niður heldur spunnið eða lært eftir eyrunum þetta var sungið þegar þrælar voru að vinna I Be So Glad... When The Sun Goes Down Þrælalag frá USA.

12 years a slave - choir song - ''roll jordan roll'' 2013

Blús
muddy waters -- mississippi delta blues
Muddy Waters fæddist í 1913

Jelly Roll Morton fæddist 1890 Blús píanisti
Jelly Roll Morton - Hesitation Blues

Benny (king of swing) fæddist 1909. spilaði klarinett og stjórnandi hljomsveitin.
Benny Goodman - St. Louis Blues

 Art Tatum fæddist 1909 kannske best blindur djass píanisti?
Rakmaninoff for oft til að hlusta á hann.

Art Tatum – Yesterdays
Ef þú hefur áhuga hlustaðu líka á hann spilar “tea for two” . Einhvern skrifaði nótur þó að Art var að spuna þetta (!!!) Ótrúlegur!

Big band Jazz. Glen Miller 1941 (stríðsárunum)
Glenn Miller - In The Mood | Colorized (1941) 4K

 

Aukalög sem þú hefur kannske gaman af að heyra

Antonin Dvorak  Tékkóslóvakía  (1841 – 1904)
Sinfónía nr. 9 (frá Nýja Heiminn) 
Síðast sinfónía hans. Samið í Ameríku þegar hann var í heimsókn þar.

Dvorak - Symphony No. 9 (From the New World) Mvmt 4
Sir George Solti Chicago Symphony Orchestra.

Richard Strauss Þýskaland (1864 – 1949) Also Sprach Zarathustra.
Ekki sinfónía. Hann kallaði þetta “tone poem”
Þetta er stórt verk í eina kafli en besta hlutin kenur fyrst.

Richard Strauss - Also Sprach Zarathustra, Op. 30 (Opening) [HQ]

Gustav Holst England (1874 – 1934)
The Planet´s Suite
er frægasta verk hans samið í stríðsárunum 1914 – 16.
1
sta kafli er Mars stríðsguðinn. Óvenjuleg takt. Mjög stór hljómsveit.

Holst: The Planets, Op. 32 - 1. Mars, The Bringer Of War Chicago Symphony Orchestra James Levine

Holst: The Planets, Op. 32 - 4. Jupiter, The Bringer Of Jollity Chicago symphony orchestra james Levine.

Carl Orff (1865 – 1982) Þýskaland Carmina Burana var samið í 1937 Frægasta verkið hans. Hann var meira kennari en tónskald. Sungið á Latínu. Gömu ljoð sem er svolitið hneyksli!

Carl Orff - O Fortuna ~ Carmina Burana

Giacomo Puccini Ítalía (1858-1924)  Samdi aðeins óperur.
Ópera Turandot. Aría Nessun Dorma
Sérstaklega fínn söngur. Þau voru að taka upp ópera í þessi vídeó. Þessi er síðast hlutinn í óperunni.

Jonas Kaufmann - Turandot, Atto III: "Nessun Dorma"

Rossini Ítalía (1792 - 1868) ópera tónskald og kokkur

Samdi óperur en gafst það upp til að verða kokkur!
Overture er Forspil. Tónlistin sem er spiluð áður en óperan hefst.


Rossini William Tell Overture Final Myun-Whun Chung

Duet for two Cats - PCCB / The Little Singers of Paris

































hafðu samband           heim